Nike Vapor 14 Elite takkaskór

  54.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
39
40.5
40
41
42.5
42
43
44.5
44
45.5
45
Varan líka til í:
- Smelltu á stærð til að sjá hvar varan er til!
NIKCZ8717-600
Lýsing

Nike Mercurial Vapor 14 AG er nýr og uppfærður Vapor. Léttari yfirbygging en á forvera sínum gerir þér kleypt að spila hraðar en nokkru sinni fyrr allar 90 mínúturnar. Dempun í sóla veitir þægindi ásamt sérhönnuðum sóla fyrir betra grip.

  • Yfirbyggingin er úr nýju efni frá Nike sem kallast Vaporposite, léttari en nokkru sinni fyrr sem gerir skóinn ennþá meira spennandi og hraðari
  • Sólinn hefur verið endurhannaður og eru takkarnir undir táberginu eru Aerotrak með sérstökum tökkum og hönnun fyrir meira grip sem gefur meiri sprengikraft og hröðun
  • NikeGrip tæknin í innri sóla kemur í veg fyrir að fóturinn renni til innan í skónum og myndi óþægindi eða nuddsár í hita leiksins
  • AG (Artificial Grass) takkar, eingöngu til að nota á gervigrasi. Notkun á öðru undirlagi getur skemmt skóna og/eða valdið meiðslum