Nike RPL golfjakki

  19.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
L
M
S
XL
Varan líka til í:
- Smelltu á stærð til að sjá hvar varan er til!
NIKCU9663-010
Lýsing

Nike anorakkur úr golflínu Nike úr vatnsfráhrindandi efni sem hægt er að pakka saman í lítinn poka og geyma í golfpokanum svo lítið fari fyrir honum.

Létt "woven" efni með vatnsfráhrindandi áferð
Hægt er að pakka jakkanum niður í lítinn poka til að geyma hann í þegar það er þurrt
Hettan er sérhönnuð fyrir golf og þvælist því ekki fyrir þegar sveiflan er tekin
Hálfrenndur svo auðvelt er að fara í hann og úr
Teygja í mitti og á hettu til að stilla eftir hentugleika
Sérstakt "raglan" snið á ermum og öxlum til að hindra ekki golfsveifluna