Nike Vapor 14 Elite takkaskór

  57.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
40.5
40
41
42.5
42
43
44.5
44
Varan líka til í:
- Smelltu á stærð til að sjá hvar varan er til!
NIKCQ7635-403
Lýsing

Nike Mercurial Vapor 14 AG er nýr og uppfærður Vapor. Léttari yfirbygging en á forvera sínum gerir þér kleyft að spila hraðar en nokkur sinni fyrr allar 90 mínúturnar. Dempun í sóla veitir þægindi ásamt sérhönnuðum sóla fyrir betra grip.

Yfirbyggingin er úr nýju efni frá Nike sem kallast Vaporposite, léttari en nokkru sinni fyrr sem gerir skóinn ennþá meira spennandi og hraðari
Sólinn hefur verið endurhannaður og eru takkarnir undir táberginu eru Aerotrak með sérstökum tökkum og hönnun fyrir meira grip sem gefur meiri sprengikraft og hröðun
NikeGrip tæknin í innri sóla kemur í veg fyrir að fóturinn renni til innan í skónum og myndi óþægindi eða nuddsár í hita leiksins
FG (firm ground) takkar, eingöngu til að nota á náttúrulegu grasi. Notkun á öðru undirlagi getur skemmt skóna og/eða valdið meiðslum.​