Nike Metcon 6 æfingaskór

  28.995 Kr.
Um vöruna
Litaval
Stærð
42.5
42
43
44.5
44
45.5
45
46
47.5
47
Varan líka til í:
- Smelltu á stærð til að sjá hvar varan er til!
NIKCK9388-028
Lýsing

Metcon 6 er endurbætt útgáfa af Metcon 5. Skórinn er með sama sóla og eldri týpan en búið er að endurhanna yfirbygginguna frá grunni með margfalt betri öndun en sú eldri. Metcon 6 heldur fótunum þurrum og ferskum alla æfinguna með 18% meiri öndun en forveri sinn.
Hyperlift fleygur sem hægt er að setja í skóinn fyrir meiri upphækkun undir hæl. Gúmmisólinn kemur upp á hliðunum sem gerir þér auðveldara að klifta upp kaðla án þess að skemma skóna. 
Sólinn er stífari undir hæl fyrir meiri stöðugleika í þungum lyftum. Sólinn er mýkri undir tábergi til að veita mýkt og dempun í hoppum. Plast stykki á hælkappa sem auðveldar handstöðupressur við vegg.