Skref 1: Að finna málin
Með málbandi er gott að mæla þá líkamsparta sem myndin sýnir, þ.e. hæð, brjóst, mitti og mjaðmir. Yfirleitt er nóg að vera með hæðina á hreinu.

Skref 2: Að finna rétta stærð
Notaðu nú töfluna til að finna út í hvaða stærð barnið er, eftir því hver málin voru. Ef þú ert ekki með málin er gott að miða einnig við aldur barns.
Dæmi: Aldur 8-9 er í stærð S
Dæmi: Barn sem er 137-147 cm á hæð er í stærð M


Skref 2: Að finna rétta stærð
1. Stattu á hörðum fleti með hælinn upp að vegg.
2. Með málbandi eða mælistiku/reglustiku mældu lengdina frá veggnum að tá.
3. Passaðu að mæla út frá lengsta punkti á tám.
Skref 2: Að finna rétta stærð
Notaðu nú töfluna til að finna út í hvaða stærð barnið er, eftir því hver málin voru.
