Nýjar vörur
Blogg
Inneignir og gjafakort í símann
fimmtudagur, 6. maí 2021
Viðskipta­vin­um versl­ana S4S bjóðast nú gjafa­kort og inn­eign­ir sem verða virk og aðgengi­leg á snjallsím­um. Kort­in eru sniðin að stýri­kerf­um sím­anna svo auðvelt er að hlaða þeim niður bæði í Android og Apple. Þá eru kort­in tengd tölvu­kerfi S4S og þannig geta viðskipta­vin­ir – líkt og fyr­ir­tækið – séð hver inni­stæða þeirra er í raun­tíma. „Gjafa­kort úr plasti og inn­eign­arnót­ur á papp­ír, sem fólk fær til dæm­is við vöru­skil, eru barn síns
Lesa meira
S4S í samstarf við Dropp
fimmtudagur, 15. apríl 2021
Netverslanir S4S; Skór.is, Ellingsen.is, Air.is og Rafhjólasetur.is, hafa bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem nýta sér þjónustu Dropp, sem afhendir vörur fyrir netverslanir. Geta viðskiptavinir þeirra nú sótt pakkana sína á afhendingarstaði Dropp, sem eru flestir staðsettir á þjónustustöðvum N1, en einnig hjá World Class í Kringlunni og í Háskólanum í Reykjavík. Þá mun Dropp einnig sjá um allar heimsendingar netverslananna á st&oa
Lesa meira
Superrep Surge – AIR
þriðjudagur, 30. mars 2021
Ertu á leið í ræktina? Við getum gefið þér góð ráð um fatnað sem henta þér. Superrep Surge skórinn er sérstaklega hannaður af NIKE fyrir fjölbreyttar æfingar. Þessir skór henta vel í hlaup, hopp, sipp, róður, beygjur og já bara hvaða æfingu sem er. Það sem gerir skóna góða fyrir fjölbreyttar æfingar er ZoomX Foam tæknin sem veitir dempun og mýkt undir táberginu. Hællinn er stöðugur fyrir hnébeygjur og &thor
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörum

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?