Nýjar vörur
Blogg
S4S í samstarf við Dropp
fimmtudagur, 15. apríl 2021
Netverslanir S4S; Skór.is, Ellingsen.is, Air.is og Rafhjólasetur.is, hafa bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem nýta sér þjónustu Dropp, sem afhendir vörur fyrir netverslanir. Geta viðskiptavinir þeirra nú sótt pakkana sína á afhendingarstaði Dropp, sem eru flestir staðsettir á þjónustustöðvum N1, en einnig hjá World Class í Kringlunni og í Háskólanum í Reykjavík. Þá mun Dropp einnig sjá um allar heimsendingar netverslananna á stór-höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Dropp byrjaði að afhenda vörur fyrir netverslanir árið 2019
Lesa meira
Superrep Surge – AIR
þriðjudagur, 30. mars 2021
Ertu á leið í ræktina? Við getum gefið þér góð ráð um fatnað sem henta þér. Superrep Surge skórinn er sérstaklega hannaður af NIKE fyrir fjölbreyttar æfingar. Þessir skór henta vel í hlaup, hopp, sipp, róður, beygjur og já bara hvaða æfingu sem er. Það sem gerir skóna góða fyrir fjölbreyttar æfingar er ZoomX Foam tæknin sem veitir dempun og mýkt undir táberginu. Hællinn er stöðugur fyrir hnébeygjur og &thor
Lesa meira
Við og þið erum lykillinn!
miðvikudagur, 5. ágúst 2020
Okkur þykir vænt um viðskiptavini okkar og viljum tryggja öryggi ykkar fyrst og fremst! Vegna Covid-19 veirunnar er vert að taka fram að ýtrasta hreinlætis er gætt í öllu okkar afgreiðsluferli.   Við lágmörkum snertingu við vörur eins og við getum. Við erum með snertilausar sprittstöðvar í öllum verslununum okkar, sem og í öllum starfsstöðvum. Við þrífum og sótthreinsum starfstöðvar okkar reglulega yfir daginn. Við þvoum okkur vel um hendur regl
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörum

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?