Nýjar vörur
Blogg
Bylting í notkun gjafakorta
þriðjudagur, 5. október 2021
Smásölufyrirtækið S4S hefur tekið skref inn í framtíðina með nýrri sýn á gjafakort, en fyrirtækið felldi niður gildistíma ásamt því að koma gjafakortunum í veskið í símanum til að ýta undir notkun viðskipavina. „Hefðbundin gjafakort og inneignarnótur sem afmást með tímanum eru barn síns tíma, enda fólk almennt ekki með veski á sér í dag. Fyrir ári síðan breyttum við gjafakortum S4S þannig að auðvelt væri að nota þau í netverslunum okkar. Með því að koma þeim beint í símann eru meiri líkur á
Lesa meira
Steinar Waage Smáralind flytur
þriðjudagur, 5. október 2021
Skórverslunin Steinar Waage í Smáralind hefur nú lokað tímabundið en um miðjan október opnar verslunin í stærra og glæsilegra rými á nýjum stað í Smáralind. Verslunin verður staðsett á milli Lindex og Dúka en bilið nær í gegn að bílastæðinu með innganga báðum megin. Nýja bilið mun einnig hýsa Netverslun S4S og verður mikil tenging þar á milli sem flýtir öllu afhendingarferli netpantana. Þá er hægt a&e
Lesa meira
Inneignir og gjafakort í símann
fimmtudagur, 6. maí 2021
Viðskipta­vin­um versl­ana S4S bjóðast nú gjafa­kort og inn­eign­ir sem verða virk og aðgengi­leg á snjallsím­um. Kort­in eru sniðin að stýri­kerf­um sím­anna svo auðvelt er að hlaða þeim niður bæði í Android og Apple. Þá eru kort­in tengd tölvu­kerfi S4S og þannig geta viðskipta­vin­ir – líkt og fyr­ir­tækið – séð hver inni­stæða þeirra er í raun­tíma. „Gjafa&
Lesa meira
Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af vörum

4 afhendingarstaðir
Þú velur eftir hentisemi
544 2160
Viltu slá á þráðinn?